fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu húðflúrið umtala sem hann fékk sér eftir sigur á HM

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. desember 2022 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, leikmaður Argentínu, fékk sér svakalegt húðflúr eftir að liðið tryggði sér sigur á HM í Katar.

Di Maria hefur nú birt myndir af húðflúrinu en þar má sjá bikarinn sjálfan sem liðið lyfti að lokum.

Di Maria er 34 ára gamall og var að spila á sínu síðasta HM en hann leikur með Juventus á Ítalíu í dag.

Þetta var í fyrsta sinn sem Di Maria vinnur HM og það sama má segja um alla aðra leikmenn liðsins í dag.

Stórkostlegt húðflúr eins og má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum