fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Nketiah fremstur

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. desember 2022 19:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Arsenal hefur leik á ný í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og spilar við West Ham á heimavelli.

Arsenal hefur verið besta lið Englands hingað til og er með 37 stig á toppnum eftir 14 leiki.

Arsenal hefur aðeins tapaði einum leik og gert eitt jafntefli en nú er að sjá hvernig liðið kemur til leiks eftir HM í Katar.

Gabriel Jesus er ekki með Arsenal í kvöld vegna meiðsla og það sama má segja um Oleksandr Zinchenko.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Arsenal: Ramsdale; White, Saliba, Gabriel, Tierney; Partey, Xhaka; Saka, Odegaard, Martinelli; Nketiah

West Ham: Fabianski; Coufal, Dawson, Kehrer, Cresswell; Rice, Soucek; Bowen, Paqueta, Benrahma; Antonio

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum