fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Vill kenna Ronaldo um skilnað Brady og Gisele

433
Sunnudaginn 25. desember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttaárið var gert upp í Íþróttavikunni með Benna Bó þetta skiptið. Íþróttastjóri Torgs, Hörður Snævar Jónsson, mætti í settið ásamt þeim Val Gunnarssyni, Braga Þórðarsyni og Tómasi Þór Þórðarsyni.

Tom Brady er ekki á þeim buxum að hætta í NFL þrátt fyrir að vera orðinn 45 ára gamall. Eiginkona hans Gisele Bündchen er allt annað en sátt og eru þau að skilja. Þetta var rætt í þættinum og Hörður vildi kenna Cristian Ronaldo um.

„Hann er til í að svíkja konu og börn til að kasta bolta lengur. Ég held að það hafi farið eitthvað úr sambandi þegar hann hitti Cristiano Ronaldo á Old Trafford,“ sagði hann.

Bragi hefði viljað heyra spjall þeirra.

„Ég hefði viljað vera fluga á vegg þarna. Þetta eru tveir öfgakenndustu manneskjur allra tíma.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
Hide picture