fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sandra sem er á meðal bestu á Íslandi í ár framlengir við Val

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandra Sigurðardóttir skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Val. Hún var fyrr í dag kynnt á lista yfir besta íþróttafólk Íslands í ár.

Þessi koma til greina sem Íþróttamaður ársins – Átta karlar og þrjár konur koma til greina

„Það er ánægjulegt að tilkynna að Sandra hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Vals. Sandra átti frábært tímabil árið 2022, varð sem kunnugt er tvöfaldur meistari með Val og spilaði mjög vel með íslenska landsliðinu,“ segir á vef VAls.

Hún er leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna, hefur spilað 331 leik og skorað 1 mark. Alls hefur hún leikið 517 leiki í öllum keppnum frá árinu 2001..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad