fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Guardiola drullar yfir leikmann sinn – Kom til baka af HM í engu standi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 10:00

Kalvin Phillips

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City er fúll og pirraður út í Kalvin Phillips miðjumann félagsins og segir hann í lélegu formi.

Kalvin sem City keypti í sumar frá Leeds hefur verið meira og minna meiddur. Hann tjaslaði sér saman fyrir HM í Katar og var í hópi Englands en spilaði sama og ekkert.

„Kalvin er ekki í formi,“ sagði Guardiola eftir sigur City á Liverpool í deildarbikarnum í gær.

„Hann kom ekki til baka í nógu góðu formi til þess að æfa og spila með okkur.“

Guardiola greindi frá því að Ruben Diaas væri meiddur aftan í læri en óvíst er hversu lengi hann verður frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad