fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Grátbiðja hann um að hætta ekki með landsliðinu eftir HM

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 21:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur brasilíska landsliðsins hafa grátbeðið Neymar um að leggja ekki landsliðsskóna á hilluna eftir HM í Katar.

Það er Goal sem greinir frá þessu og fullyrðir að margir vilji halda stórstjörnunni áfram í gulu treyjunni.

Neymar lék með Brössum á HM í Katar en liðið datt úr leik í 8-liða úrslitum nokkuð óvænt gegn Króatíu.

Eftir leik gaf Neymar það stkerklega í skyn að hann væri hættur með landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur.

Vinicius Juniorr, Rodrygo, Richarlison, Raphinha, Antony og Lucas Paqueta eru á meðal leikmanna sem hafa rætt við Neymar.

Líkur eru á að Neymar muni allavega taka sér frí frá landsliðinu en gæti verið til taks í næsta Copa America.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad