fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Benzema fúll og hendir flestum samlöndum sínum út af Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema hefur ákveðið að henda flestum samlöndum sínum úr landsliðinu út af Instagram síðu sinni.

Benzema er hættur að leika með landsliðinu á meðan Didier Deschamps er þjálfari liðsins. Hann meiddist og missti af HM í Katar.

Benzema ku hafa viljað mæta aftur þegar hann náði heilsu en Deschamps vildi ekki fá þennan besta knattspyrnumann í heimi í hópinn. Ef marka má fréttir.

Nú segir Marca á Spáni frá því að Benzema hafi tekið til á Instagram síðu sinni og hent flestum landsliðsmönnum út.

Aðeins þeir Eduardo Camavinga Aurelien Tchouameni, Raphael Varane, Kylian Mbappe, og Marcus Thuram eru á meðal leikmanna sem Benzema fylgir nú í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar