fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Á Manchester United möguleika? – ,,Enginn er ómissanlegur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 18:20

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur kveikt í þeim sögusögnum að Joao Felix sé á förum frá félaginu.

Simeone segir að enginn leikmaður sé ómissanlegur í liði Atletico og að Felix gæti farið er janúarglugginn opni eða þá næsta sumar.

Felix er orðaður við Manchester United en hann lék með Portúgal á HM í Katar en hefur að sama skapi ekki staðist allar væntingar á Spáni.

,,Það er enginn ómissanlegur og það sem gerist mun gerast,“ sagði Simeone í samtali við blaðamenn.

,,Hann átti gott HM og hjálpaði liðinu í að skora mörk. Vonandi fáum við besta Joao til baka sem fann sig á mótinu.“

,,Vonandi getum við gefum honum smá frið og leyft honum að spila eins og hann fékk að spila á HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar