fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Ancelotti svarar: ,,Alltaf tími til að hugsa um framtíðina“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að taka við brasilíska landsliðinu af Tite.

Tite var látinn fara eftir HM í Katar en Brasilía komst í 8-liða úrslit og datt þar úr leik gegn Króatíu.

Ancelotti er orðaður við starfið sem og Jose Mourinho en hann er ákveðinn í að gera vel með Real Madrid þessa stundina.

,,Að þjálfa Brasilíu? Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég lifi fyrir núið,“ sagði Ancelotti.

,,Ég er orðinn eldri og mér líður vel í Madríd og það eru mörg markmið sem við erum með. Það er alltaf tími til að hugsa um framtíðina.“

,,Ég er samningsbundinn til 2024 og ef Real Madrid vill ekki losna við mig þá fer ég ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu