fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ancelotti svarar: ,,Alltaf tími til að hugsa um framtíðina“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að taka við brasilíska landsliðinu af Tite.

Tite var látinn fara eftir HM í Katar en Brasilía komst í 8-liða úrslit og datt þar úr leik gegn Króatíu.

Ancelotti er orðaður við starfið sem og Jose Mourinho en hann er ákveðinn í að gera vel með Real Madrid þessa stundina.

,,Að þjálfa Brasilíu? Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég lifi fyrir núið,“ sagði Ancelotti.

,,Ég er orðinn eldri og mér líður vel í Madríd og það eru mörg markmið sem við erum með. Það er alltaf tími til að hugsa um framtíðina.“

,,Ég er samningsbundinn til 2024 og ef Real Madrid vill ekki losna við mig þá fer ég ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona