fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Léttist oftar en ekki um 3 kíló á aðeins 90 mínútum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred miðjumaður Brasilíu missir þrjú kíló í hverjum einasta leik. Hann hleypur það mikið, frá þessu greinir læknir landsliðs Brasilíu.

Passos segir að hitinn í Katar og rakinn verði til þess að Fred léttist mikið í hverjum leik.

„Hann hleypur alveg rosalega. Hann er oftar en ekki að klukka 12 kílómetra á 90 mínútum,“ segir Passos læknir.

Hann saegir að Fred missi þrjú kíló í leik og að hann sé fyrir léttasti leikmaður liðsins eða aðeins 67 kíló.

„Hann hleypur allan leikinn og pressar mikið á háu tempói.“

Fred byrjaði leik númer tvö hjá Brasilíu vegna meiðsla Neymar en óvíst er hvort hann byrji í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna