fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Heitir því að hafa betur gegn Messi

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 21:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn efnilegi Josko Gvardiol hefur tjáð sig um það að mæta Lionel Messi í undanúrslitum HM.

Messi fór illa með Gvardiol í leiknum sen Argentína vann gegn Króatíu en sá fyrrnefndi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar.

Gvardiol fékk að finna fyrir því er Messi lagði upp þriðja mark Argentínu og lék á Gvardiol við vítateiginn.

Gvardiol er aðeins 20 ára gamall og átti gott HM og er þrátt fyrir allt saman ánægður með að hafa mætt Messi sem vann mótið að lokum í úrslitaleik gegn Frökkum.

,,Ég er mjög ánægður með að fá að spila gegn honum jafnvel þó við töpuðum,“ sagði Gvardiol.

,,Þetta var frábær reynsla og einn daginn mun ég segja krökkunum mínum að ég hafi spilað gegn þeim besta í sögunni. Við munum sigra hann næst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk