fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Heitir því að hafa betur gegn Messi

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 21:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn efnilegi Josko Gvardiol hefur tjáð sig um það að mæta Lionel Messi í undanúrslitum HM.

Messi fór illa með Gvardiol í leiknum sen Argentína vann gegn Króatíu en sá fyrrnefndi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar.

Gvardiol fékk að finna fyrir því er Messi lagði upp þriðja mark Argentínu og lék á Gvardiol við vítateiginn.

Gvardiol er aðeins 20 ára gamall og átti gott HM og er þrátt fyrir allt saman ánægður með að hafa mætt Messi sem vann mótið að lokum í úrslitaleik gegn Frökkum.

,,Ég er mjög ánægður með að fá að spila gegn honum jafnvel þó við töpuðum,“ sagði Gvardiol.

,,Þetta var frábær reynsla og einn daginn mun ég segja krökkunum mínum að ég hafi spilað gegn þeim besta í sögunni. Við munum sigra hann næst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni