fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Loforðið sem Arnar þarf að standa við – „Ef ekki byrja spurningarnar að vakna“

433
Sunnudaginn 18. desember 2022 09:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudag. Í settið var einnig mættur Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

Viðtal sem karlalandsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson fór í í sjónvarpsþætti 433.is var meðal annars til umræðu. Þar var farið vel yfir gögnin.

„Það er gaman að sjá aðeins hvað er verið að vinna með og reyna að bæta þó það hafi ekki allt tekist,“ segir Hörður.

„Hann er búinn að tala mikið um að vera með tilbúið lið á næsta ári. Hann þarf að gera það, ef hann gerir það ekki byrja spurningarnar að vakna.“

Kristján tók til máls en hann vill sjá árangur inni á vellinum.

„Mér er drullusama um þessi gögn sem hann var að sýna Hödda ef við töpum í Bosníu. Ef við vinnum þá get ég hoft á þetta viðtal og sagt að hann hafi ekki verið að bulla neitt. Þetta snýst um þetta stóra próf í mars.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
Hide picture