fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Forsetinn staðfestir að Suarez sé á óskalistanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 17:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cruz Azul í Mexíkó er að reyna að fá stórstjörnuna Luis Suarez til að skrifa undir samning við félagið.

Þetta staðfestir Victor Velazquez, forseti Cruz Azul, en Suarez er án félags þessa stundina eftir stutt stopp í heimalandinu Úrúgvæ.

Suarez lék síðast með Nacional í Úrúgvæ og var svo hluti af úrúgvæska landsliðinu á HM í Katar.

Suarez er kominn á seinni ár ferilsins en hann gerði garðinn frægan með bæði Liverpool og Barcelona.

,,Ég er ekki með neinar fréttir fyrir ykkur en við höfum verið í viðræðum, okkar vilji er að fá Luis Suarez til Cruz Azul,“ sagði Velazquez.

,,Við þurfum bara að vera þolinmóðir og bíða eftir öðrum liðsstyrk ofan á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“