fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Er Messi betri í dag en þegar Argentína vann titilinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 11:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er betri í dag en þegar argentínska landsliðið fagnaði sigri á Copa America árið 2021.

Þetta segir markmaðurinn Emiliano Martinez en þeir félagar spila úrslitaleik HM gegn Frökkum klukkan 15:00.

Messi er að verða betri með aldrinum miðað við orð Martinez en hann er 35 ára gamall og var kominn yfir sitt besta samkvæmt mörgum sérfræðingum.

,,Ég sá frábæran Messi á Copa America, framúrskarandi leikmann og einn af þeim bestu,“ sagði Martinez.

,,Á þessu móti tók hann skref fram á við miðað við Copa America. Hann er að spila betur, bæði líkamlega sem og tæknilega.“

,,Það var erfitt að vera betri en Messi á Copa America en hann náði að gera það. Þetta gefur öllu liðinu orku. Hann er spenntur, fullur af gleði og það hjálpar okkur svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“