fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrirliði Frakklands: ,,Við erum búnir á því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Frakklands eru ‘búnir á því’ eftir leik við Marokkó í undanúrslitum HM í Katar.

Þetta segir markmaðurinn Hugo Lloris en Frakkarnir unnu Marokkó 2-0 í undanúrslitum og eru komnir í úrslit.

Frakkland mun spila úrslitaleikinn gegn Argentínu á sunnudaginn og verða vonandi búnir að jafna sig að hluta til svo að leikurinn verði jafn og skemmtilegur.

,,Við þurftum að þjást svo mikið, við erum búnir á því eftir leikinn en við erum í frábæru tækifæri á að koma franska liðinu í sögubækurnar, annar úrslitaleikurinn á fjórum árum,“ sagði Lloris.

,,Við vorum sterkir gegn Marokkó og tókum þeim sársauka sem við þurftum, það var ekki allt fullkomið.“

,,Þetta verður frábær úrslitaleikur. Argentína er með frábært lið og með leikmann sem hefur skráð sig sjálfan í sögubækurnar [Lionel Messi] en við erum með okkar styrkleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu