fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Sá vinsæli er hættur með landsliðið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 18:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Santos er hættur sem landsliðsþjálfari Portúgals og segir skilið við liðið eftir HM í Katar.

Santos er vinsæll í Portúgal en hann var við stjórnvölin er liðið vann EM 2016.

Portúgal komst í 8-liða úrslit HM í Katar en tapaði þar fyrir Marokkó nokkuð óvænt eftir sannfærandi 6-1 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum.

Santos er 68 ára gamall og hafði verið við stjórnvölin hjá þeim portúgölsku síðan 2014.

Paulo Fonseca, þjálfari Lille, er að taka við liðinu af Santos og bíður hans stórt verkefni fyrir HM 2026 og EM 2024.

Fonseca er mun yngri eða 49 ára gamall og hefur verið þjálfari Lille síðan fyrr á þessu ári en var áður hjá Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni