fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Halda því fram að Lampard sé á blaði knattspyrnusambandsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 12:00

Frank Lampard /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefmiðillinn Football Insider heldur því fram að enska knattspyrnusambandið sé með Frank Lampard á blaði sem hugsanlegan arftaka Gareth Soutghate hjá enska landsliðinu og að hann geti tekið við sem aðalþjálfari.

England datt úr leik á Heimsmeistaramótinu í Katar af hendi Frakka í 8-liða úrslitum og er framtíð Southgate í óvissu.

Undir hans stjórn hefur liðið komist í undanúrslit HM 2018 og úrslitaleik EM 2020.

Það er talið að knattspyrnusambandið vilji halda Southgate en ekki er víst hvort hann vilji það.

Það gæti orðið meira að segja það fyrir sambandið að fá Lampard. Hann er knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“