fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Halda því fram að Lampard sé á blaði knattspyrnusambandsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 12:00

Frank Lampard /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefmiðillinn Football Insider heldur því fram að enska knattspyrnusambandið sé með Frank Lampard á blaði sem hugsanlegan arftaka Gareth Soutghate hjá enska landsliðinu og að hann geti tekið við sem aðalþjálfari.

England datt úr leik á Heimsmeistaramótinu í Katar af hendi Frakka í 8-liða úrslitum og er framtíð Southgate í óvissu.

Undir hans stjórn hefur liðið komist í undanúrslit HM 2018 og úrslitaleik EM 2020.

Það er talið að knattspyrnusambandið vilji halda Southgate en ekki er víst hvort hann vilji það.

Það gæti orðið meira að segja það fyrir sambandið að fá Lampard. Hann er knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah