fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Veðbankar hliðhollir Argentínumönnum fyrir kvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína og Króatía mætast í fyrri undanúrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar í kvöld. Veðbankar telja fyrrnefnda liðið mun sigurstranglegra.

Lionel Messi getur í kvöld færst nær því að sigra sitt fyrsta HM með argentíska landsliðinu. Hins vegar þurfa Argentínumenn að sigra seigt lið Króata til þess.

Miðað við stuðla Lengjunnar er líklegt að svo verði. En stuðullinn á því að Argentína vinni í venjulegum leiktíma er 1,74.

Á sama tíma er stuðullinn á sigur Króata 4,26 og stuðullinn á jafntefli í venjulegum leiktíma 3,01.

Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Í seinni undanúrslitaleiknum mætast ríkjandi heimsmeistarar Frakklands og Marokkó.

Sá leikur fer fram á morgun og hefst sömuleiðis klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli