fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Varar sína menn við því að falla í sömu gildru og önnur stórlið á HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Frakklands, varar liðsfélaga sína að falla ekki í sömu gildru og önnur lið á HM.

Þetta segir Varane fyrir leik gegn Marokkó í undanúrslitum mótsins en Marokkó hefur komið öllum á óvart hingað til.

Marokkó hefur slegið út bæði Spán og Portúgal en líkur eru á að þau stórlið hafi vanmetið gæði liðsins.

Varane segir að það sé ekki í boði fyrir Frakkland sem getur komist í úrslitaleikinn með sigri.

,,Við erum með nógu mikla reynslu til að forðast að lendra í þessari gildru. Þeir eru komnir á þennan stað af ástæðu,“ sagði Varane.

,,Þeir verjast gríðarlega vel og þetta verður svo erfitt verkefni. Við, leiðtogar liðsins, þurfum að undirbúa alla fyrir næsta stríð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard