fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Varar sína menn við því að falla í sömu gildru og önnur stórlið á HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Frakklands, varar liðsfélaga sína að falla ekki í sömu gildru og önnur lið á HM.

Þetta segir Varane fyrir leik gegn Marokkó í undanúrslitum mótsins en Marokkó hefur komið öllum á óvart hingað til.

Marokkó hefur slegið út bæði Spán og Portúgal en líkur eru á að þau stórlið hafi vanmetið gæði liðsins.

Varane segir að það sé ekki í boði fyrir Frakkland sem getur komist í úrslitaleikinn með sigri.

,,Við erum með nógu mikla reynslu til að forðast að lendra í þessari gildru. Þeir eru komnir á þennan stað af ástæðu,“ sagði Varane.

,,Þeir verjast gríðarlega vel og þetta verður svo erfitt verkefni. Við, leiðtogar liðsins, þurfum að undirbúa alla fyrir næsta stríð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri