fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Þetta átti að verða úrslitaleikurinn á HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 21:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klinsmann goðsögn Þýskalands, telur að England og Frakkland hafi átt að mætast í úrslitaleik HM í Katar.

Englendingar eru úr leik eftir einmitt tap gegn Frökkum í 8-liða úrslitum en samkvæmt Klinsmann eru þetta tvö bestu lið mótsins.

England er enn að valda einhverjum vonbrigðum á stórmótum en komst í úrslitaleik EM 2022 en tapaði þar gegn Ítalíu.

,,Í heildina litið þá var þetta mjög jákvætt hjá Englandi. Frakkland gegn Englandi átti að vera úrslitaliekurinn eða undanúrslitin,“ sagði Klinsmann.

,,Því miður þurfti annað liðið að fara heim, þetta er ennþá lið sem er að þroskast og getur bætt sig á næstu árum.“

,,Þeir eru með mikil gæði sem eru að stíga upp og það er klárlega meira í vændum frá þessu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur