fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hefur Keane rétt fyrir sér? – Deilt um ummæli goðsagnarinnar eftir leik Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 12:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Roy Keane vöktu mikla athygli í gær eftir leik Englands við Frakkland í 8-liða úrslitum HM.

Keane vill meina að Jordan Pickford, markmaður Englands, hefði átt að verja skot Aurelien Tchouameni sem skoraði fyrsta mark leiksins.

Keane fékk marga stuðningsmenn Englands á sitt band með ummælunum en margir voru einnig ósammála.

Tchouameni kom Frökkum í 1-0 með frábæru skoti en þeir frönsku unnu leikinn að lokum 2-1.

Keane telur að Pickford hafi átt að gera betur á línunni og að aðrir markmenn hefðu ráðið við skotið.

,,Þetta var frábært skot en getur markmaðurinn gert betur? Já ég er á því máli,“ sagði Keane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona