fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hættur að horfa á HM eftir 8-liða úrslitin – ,,Mér er alveg sama hver vinnur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 17:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Hollands, var í engu stuði er hann ræddi við blaðamenn um helgina.

Van Dijk og Holland er úr leik á HM eftir tap gegn Argentínu en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Holland náði að jafna metin í uppbótartíma í 2-2 en mistókst að lokum að slá þá argentínsku úr leik.

Van Dijk leikur með Liverpool á Englandi og er einn besti varnarmaður heims en hann var að spila á sínu fyrsta HM.

Hann ætlar ekki að horfa á fleiri leiki í keppninni og mun nú einbeita sér að verkefninu sem bíður hans í Liverpool.

,,Mér er alveg sama hver vinnur þetta mót. Ég ætla ekki að horfa á fleiri leiki,“ sagði Van Dijk niðurlútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona