fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Hættur að horfa á HM eftir 8-liða úrslitin – ,,Mér er alveg sama hver vinnur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 17:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Hollands, var í engu stuði er hann ræddi við blaðamenn um helgina.

Van Dijk og Holland er úr leik á HM eftir tap gegn Argentínu en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Holland náði að jafna metin í uppbótartíma í 2-2 en mistókst að lokum að slá þá argentínsku úr leik.

Van Dijk leikur með Liverpool á Englandi og er einn besti varnarmaður heims en hann var að spila á sínu fyrsta HM.

Hann ætlar ekki að horfa á fleiri leiki í keppninni og mun nú einbeita sér að verkefninu sem bíður hans í Liverpool.

,,Mér er alveg sama hver vinnur þetta mót. Ég ætla ekki að horfa á fleiri leiki,“ sagði Van Dijk niðurlútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu