fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann sé hættur eftir HM í Katar

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 21:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Brasilíu, hefur gefið í skyn að hann sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir liðið.

Neymar lék með Brasilíu á HM í Katar en liðið er úr leik eftir tap gegn Króatíu í vítaspyrnukeppni í gær.

Neymar hefur áður gefið í skyn að þetta væri hans síðasta stórmót og gæti hann nú einbeitt sér algjörlega að félagsliði sínu Paris Saint-Germain.

,,Ég er ekki að loka neinum dyrum þegar kemur að landsliðinu en ég lofa ekki 100 prósent að ég snúi aftur,“ sagði Neymar.

,,Ég þarf að taka minn tíma og hugsa um mín mál og hvað sé rétt fyrir mig og landsliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun