fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ævintýri Marokkó heldur áfram – Portúgal er úr leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 16:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marokkó 1 – 0 Portúgal
1-0 Youssef En Nesyri(’42)

Eins í raun ótrúlegt og það kann að hljóma þá er Marokkó komið í undanúrslitin á HM í Katar.

Þetta varð raunin í kvöld eftir að Marokkó spilaði við Portúgal í 16-liða úrslitum mótsins.

Marokkó hefur alls ekki farið auðvelda leik en liðið sló Spán úr leik í síðustu umferð.

Youssef En Nesyri er að eiga gott mót fyrir Marokkó og skoraði hann eina markið fyrir liðið í kvöld í 1-0 sigri.

Marokkó var aðeins 26 prósent með boltann í þessari viðureign og átti níu marktilraunir gegn 11 frá Portúgal.

Marokkó mun spila við annað hvort England eða Frakkland í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag