fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Nýjar fregnir af samtalinu sem var á allra vörum – „Mun aldrei koma út úr mér“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína og Pólland mættust á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Um var að ræða leik í lokaumferð riðlakeppninnar. Honum lauk með 2-0 sigri Argentínumanna. Bæði lið fara hins vegar áfram í 16-liða úrslit.

Skærustu stjörnur liðanna eru Lionel Messi og Robert Lewandowski.

Messi er á mála hjá Paris Saint-Germain en Lewandowski er hjá hans fyrrum félagi, Barcelona.

Sá argentíski virtist eitthvað pirraður út í framherjann eftir að hann braut á honum í leiknum. Lewandowski reyndi að ræða við Messi sem vildi ekkert með hann hafa.

Þeir félagar sættust hins vegar eftir leik og virtust eiga g0tt spjall.

Messi var spurður út í það hvað þeir ræddu.

„Það sem við segjum við hvorn annan í einaspjalli mun aldrei koma út úr mér,“ svaraði kappinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samþykkja að stjarnan vilji fara – Heimta þó himinháa upphæð frá Chelsea eða Arsenal

Samþykkja að stjarnan vilji fara – Heimta þó himinháa upphæð frá Chelsea eða Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerði mistök með að gagnrýna Messi á HM – ,,Hefði átt að kyssa hann“

Gerði mistök með að gagnrýna Messi á HM – ,,Hefði átt að kyssa hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Anthony Gordon til Newcastle

Anthony Gordon til Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ofar en Messi því hann skrifaði undir í Sádí Arabíu – Ummæli sem vekja mikla athygli

Segir að Ronaldo sé ofar en Messi því hann skrifaði undir í Sádí Arabíu – Ummæli sem vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“
433Sport
Í gær

Fáránlegasta bann sögunnar? – Leikmaður Arsenal reyndi að hjálpa og var dæmdur í bann

Fáránlegasta bann sögunnar? – Leikmaður Arsenal reyndi að hjálpa og var dæmdur í bann
433Sport
Í gær

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“