fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ekkert verður af orðrómunum og samningur bíður hans heima

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt Goal er ólíklegt að Lionel Messi fari frá Paris Saint-Germain næsta sumar. Félagið ætlar að bjóða honum nýjan samning eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Núgildandi samningur Messi við PSG rennur út næsta sumar. Hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan sumarið 2021, þegar hann kom frá Barcelona.

Hann hefur verið sterklega orðaður við Inter Miami í MLS-deildinni vestanhafs, sem og endurkomu til Katalóníu.

Goal segir hins vegar að PSG ætli að bjóða Messi nýjan tveggja ára samning þegar hann snýr aftur af HM með argentíska landsliðinu.

Liðið er komið í 16-liða úrslit og mætir þar Áströlum á laugardag.

Messi hefur verið frábær með PSG á tímabilinu hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli