fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Alls ekki sannfærður um enska landsliðið á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 20:16

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damien Duff, fyrrum leikmaður Chelsea, er alls ekki sannfærður um enska landsliðið sem er komið í 16-liða úrslit HM.

Þar munu þeir ensku spila við Senegal en England vann lið Wales nokkuð sannfærandi 3-0 í gær eftir góðan seinni hálfleik.

Þrátt fyrir sigurinn góða er Duff ekki beint hrifinn af þeim ensku og telur að möguleikar þeirra á mótinu séu litlir.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en England svaraði fyrir sig í þeim seinni og vann að lokum góðan sigur.

Það eru 56 ár síðan England vann síðast HM og þarf spilamennskan að batna ef liðið á að eiga möguleika á sigri.

,,Þeir nýttu færin sín og það var þar sem þeir sýndu eigin gæði,“ sagði Duff í samtali við RTE.

,,Er ég sannfærður um enska liðið? Langt frá því. Þetta var gott kvöld og þeir fá góðan drátt í næstu umferð gegn Senegal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM