fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 15:24

Kristinn þegar hann gekk í raðir Vals árið 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn aftur í raðir Vals og verður kynntur sem leikmaður félagsins á allra næstu dögum.

Þetta herma öruggar heimildir 433.is en Kristinn lék með FH síðasta árið en snýr nú aftur í Val.

Heimir Guðjónsson sem tók við FH á dögunum tók þá ákvörðun fyrir ári síðan að losa sig við Kristin Frey frá Val.

Strax og Heimir tók við FH á dögunum fóru af stað kjaftasögur um að Kristinn færi frá félaginu og nú er það raunin.

Kristinn sem verður 32 ára á næsta ári lék 29 leiki með FH í deild og bikar í sumar og skoraði í þeim leikjum fjögur mörk.

Arnar Grétarsson tók við þjálfun Vals á dögunum og er Kristinn annar leikmaðurinn sem Arnar fær til félagsins, áður hafði félagið fengið Elfar Frey Helgason.

Þetta er í þriðja sinn sem Kristinn gengur í raðir Vals en fyrst kom hann til félagsins árið 2012 en hélt í atvinnumennsku eftir tímabilið 2016 en kom aftur fyrir tímabilið 2018.

Hann gekk svo í raðir FH fyrir ári síðan en er nú mættur á Hlíðarenda í þriðja sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning