fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Skyndibitastaður gerði grín að Ronaldo – Sjáðu færsluna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 21:46

Cristiano Ronaldo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er líklega á leið til Al-Nassr í Sádí-Arabíu og mun skrifa þar undir í janúar.

Frá þessu greina margir miðlar en Ronaldo verður launahæsti leikmaður heims ef hann gerir samning þar.

Skyndibitastaðurinn KFC nýtti tækifærið í gær og gerði grín að Ronaldo sem spilar nú á HM í Katar.

,,Ágætis varamaður fyrir Aboubakar,“ skrifaði KFC á Twitter síðu sína og átti þar við Vincent Aboubakar.

Aboubakar átti nokkuð gott HM með Senegal sem er úr leik en hann er framherji Al-Nassr og kom þangað í júlí 2021.

Færsluna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok