fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sjáðu rosalegan Hakimi tryggja Marokkó sigur á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 17:58

Achraf Hakimi er stærsta stjarna Marokkó. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á í leik Spánar og Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Í venjulegum leiktíma og framlengingu var Spánn meira með boltann en það var Marokkó sem skapaði sér heilt yfir hættulegri færi.

Spænska liðið fór ítrekað illa með góða sénsa til að búa sér til færi en síðasta sendingin klikkaði oftar en ekki.

Undir lok framlengingar fékk Spánn algjört dauðafæri þegar Pablo Sarabia skaut í stöngina af stuttu færi.

Það var Bono markvörður Marokkó sem reyndist hetja liðsins en Spánverjar klikkuðu á fyrstu þremum spyrnunum á meðan Marokkó skoraði úr fyrstu tveimur af sínum þremur. Achraf Hakimi tryggði Marokkó sigur með fjórðu spyrnu liðsins.

Hakimi var ískaldur eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni