fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Umboðsmaður Klopp svarar sögusögnunum: ,,Bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Jurgen Klopp hefur staðfest það að hann sé ekki að taka við þýska landsliðinu.

Þýskaland er úr leik á HM í Katar og gæti vel íhugað það að leysa Hansi Flick af hólmi eftir slæmt mót.

Þýskaland hefur verið í töluverðri lægð undanfarin ár og mistókst einnig að komast úr riðli sínum á HM í Rússlandi 2018.

Klopp er þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og hefur náð frábærum árangri þar og er ekki á förum.

Marc Kosicke er umboðsmaður Klopp og segir að Þjóðverjinn sé ákveðinn í að sinna sínu starfi á Englandi næstu fjögur árin.

,,Þetta er bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um. Jurgen er með samning við Liverpool til 2026 og ætlar að virða hann,“ sagði Kosicke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun