fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford er tilbúinn í að taka vítaspyrnu fyrir England á HM í Katar ef þess þarf í útsláttarkeppninni.

Pickford er markmaður Englands og þykir nokkuð góður í að verja vítaspyrnur sem sannaði sig á HM árið 2018.

Það eru góðar líkur á að England þurfi að fara í eina vítaspyrnukeppni ef liðið kemst í úrslit HM en leiðin er löng.

Markmaðurinn viðurkennir að hann horfi ekki á sig sem fyrsta mann á blað en er reiðubúinn ef kallið kemur.

,,Ef það er kallað í mig, þá mun ég taka vítaspyrnu,“ sagði Pikcord í samtali við blaðamenn.

,,Vonandi verður þetta aðallega um að verja vítaspyrnurnar og gefa öðrum tækifæri á að nýta þau færi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Í gær

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Í gær

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur