fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 13:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny segist vera lykillinn að því að stöðva Kylian Mbappe er Pólland spilar við Frakkland í undanúrslitum HM.

Mbappe er einn af bestu leikmönnum heims og hefur hingað til skorað þrjú mörk í riðlakeppninni.

Szczesny er jákvæður fyrir erfitt verkefni Pólverja og telur að hann geti stöðvað Mbappe í marki þess fyrrnefnda.

Sczesny hefur átt mjög gott mót hingað til og varði til að mynda vítaspyrnu frá Lionel Messi.

,,Frakkland er eitt af líklegustu liðunum til að vinna mótið, þetta er eitt besta landslið heims,“ sagði Szczesny.

,,Við munum reyna okkar allra besta til að komast í næstu umferð. Lykillinn að því að stoppa Mbappe? Það er ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“