fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Flick staðfestir að hann ætli ekki að segja upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick hefur neitað því að hann ætli að hætta með þýska landsliðið eftir slæmt HM í Katar.

Þýskaland er úr leik eftir 4-2 sigur á Kosta Ríka í vikunni en sigurinn dugði ekki til þar sem Japan lagði Spán, 2-1.

Japan og Spánn fara í 16-liða úrslit og er þetta annað HM í röð þar sem Þýskaland fer ekki upp úr riðli sínum.

Talað hefur verið um að Flick muni segja starfi sínu lausu sem þjálfari Þýskalands en hann neitar fyrir þær sögusagnir.

,,Frá minni hlið, þá nýt ég starfsins. Við erum með gott lið, góða leikmenn að koma upp en þetta er að lokum ekki undir mér komið,“ sagði Flick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur