fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Eitt mesta undrabarn heims kann ekki að reima skó – ,,Honum er alveg sama“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavi, undrabarn Spánar, er einn efnilegasti leikmaður heims og er hluti af liðinu á HM í Katar í dag.

Gavi er aðeins 17 ára gamall og spilar með Barcelona en athygli vekur að hann spilar sjaldan í reimuðum skóm.

Blaðamaðurinn Marc Marba Prats greinir frá því að Gavi hafi ávallt spilað í óreimuðum skóm, þar sem hann kunni ekki að reima þá rétt.

Liðsfélagar Gavi gera reglulega grín að honum vegna þess en hann virðist ekki láta það hafa nein áhrif á sig.

,,Gavi hefur spilað í óreimuðum skóm síðan hann var mjög ungur því hann veit ekki hvernig á að reima þá,“ sagði Prats.

,,Honum er alveg sama og spilar eins og hann spilar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne