fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Liðsfélagi Lukaku neitar að kenna honum um

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 19:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku var miður sín í gær eftir leik Belgíu við Króatíu á HM í Katar sem lauk með markalausu jafntefli.

Lukaku fékk allavega fjögur góð tækifæri til að skora fyrir Belgíu sem þurfti sigur til að komast í 16-liða úrslit.

Eftir leikinn var Lukaku sorgmæddur og reiður en hann hágrét á vellinum ásamt því að brjóta varamannaskýli.

Jeremy Doku, liðsfélagi Lukaku, neitar að hanna sóknarmanninum um og segir þetta vera ábyrgð allra leikmanna liðsins.

,,Já hann klikkaði á tækifærum en ég er ekki á því máli að það hafi verið honum að kenna,“ sagði Doku.

,,Við vildum allir vinna leikinn og vissum hvað við þyrftum að gera. Hann fékk tækifæri en ekki bara hann. Þetta snýst um alla leikmennina sem reyndu að komast í stöður til að skora.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins