fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Liðsfélagi Lukaku neitar að kenna honum um

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 19:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku var miður sín í gær eftir leik Belgíu við Króatíu á HM í Katar sem lauk með markalausu jafntefli.

Lukaku fékk allavega fjögur góð tækifæri til að skora fyrir Belgíu sem þurfti sigur til að komast í 16-liða úrslit.

Eftir leikinn var Lukaku sorgmæddur og reiður en hann hágrét á vellinum ásamt því að brjóta varamannaskýli.

Jeremy Doku, liðsfélagi Lukaku, neitar að hanna sóknarmanninum um og segir þetta vera ábyrgð allra leikmanna liðsins.

,,Já hann klikkaði á tækifærum en ég er ekki á því máli að það hafi verið honum að kenna,“ sagði Doku.

,,Við vildum allir vinna leikinn og vissum hvað við þyrftum að gera. Hann fékk tækifæri en ekki bara hann. Þetta snýst um alla leikmennina sem reyndu að komast í stöður til að skora.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár