fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Léttist oftar en ekki um 3 kíló á aðeins 90 mínútum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred miðjumaður Brasilíu missir þrjú kíló í hverjum einasta leik. Hann hleypur það mikið, frá þessu greinir læknir landsliðs Brasilíu.

Passos segir að hitinn í Katar og rakinn verði til þess að Fred léttist mikið í hverjum leik.

„Hann hleypur alveg rosalega. Hann er oftar en ekki að klukka 12 kílómetra á 90 mínútum,“ segir Passos læknir.

Hann saegir að Fred missi þrjú kíló í leik og að hann sé fyrir léttasti leikmaður liðsins eða aðeins 67 kíló.

„Hann hleypur allan leikinn og pressar mikið á háu tempói.“

Fred byrjaði leik númer tvö hjá Brasilíu vegna meiðsla Neymar en óvíst er hvort hann byrji í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“