fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 17:13

Elfar Freyr hefur kvatt Blika

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfar Freyr Helgason er farinn frá Breiðabliki í Val. Blikar staðfesta þetta á samfélagsmiðlum.

Elfar er 33 ára gamall miðvörður. Hann er alinn upp hjá Breiðabliki en hefur einnig leikið í Danmörku, Grikklandi og Noregi.

Hann varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Blikum og nú síðast í sumar.

Yfirlýsing Breiðabliks
Elfar Freyr kveður Breiðablik!

Breiðablik og Valur hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Elfars yfir í Val.

Varnarmaðurinn knái lék 302 leiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim 11 mörk.

Hann kveður félagið sem Íslandsmeistari og vill félagið þakka honum fyrir frábæra þjónustu undanfarin ár og óskar honum velfarnaðar hjá nýju félagi.

Takk fyrir okkur Elli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins