fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Þýskaland er úr leik á HM – Japan toppaði riðilinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 20:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland er úr leik á HM eftir lokaumferð E riðils sem fór fram í kvöld en Japan og Spánn komast í 16-liða úrslit.

Þýskaland veldur aftur vonbrigðum á HM en liðið stóð sig alls ekki vel í Rússlandi 2018 og komst ekki upp úr riðli.

Í kvöld vann liðið 4-2 sigur á Kosta Ríka þar sem Kai Havertz, leikmaður Chelsea, skoraði tvennu.

Það dugði hins vegar ekki til þar sem Japan gerði sér lítið fyrir og vann Spán á sama tíma, 2-1.

Úrslitin þýða að Japan endar í efsta sæti riðilsins eftir að hafa unnið bæði Spán og Þýskaland í riðlnum.

Kosta Ríka 2 – 4 Þýskaland
0-1 Serge Gnabry(’10)
1-1 Yeltsin Tejeda(’58)
2-1 Juan Pablo Vargas(’70)
2-2 Kai Havertz(’73)
2-3 Kai Havertz(’85)
2-4 Niclas Fullkrug(’91)

Japan 2 – 1 Spánn
0-1 Alvaro Morata(’11)
1-1 Ritsu Doan(’48)
2-1 Ao Tanaka(’51)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Í gær

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool