fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Alls ekki sannfærður um enska landsliðið á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 20:16

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damien Duff, fyrrum leikmaður Chelsea, er alls ekki sannfærður um enska landsliðið sem er komið í 16-liða úrslit HM.

Þar munu þeir ensku spila við Senegal en England vann lið Wales nokkuð sannfærandi 3-0 í gær eftir góðan seinni hálfleik.

Þrátt fyrir sigurinn góða er Duff ekki beint hrifinn af þeim ensku og telur að möguleikar þeirra á mótinu séu litlir.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en England svaraði fyrir sig í þeim seinni og vann að lokum góðan sigur.

Það eru 56 ár síðan England vann síðast HM og þarf spilamennskan að batna ef liðið á að eiga möguleika á sigri.

,,Þeir nýttu færin sín og það var þar sem þeir sýndu eigin gæði,“ sagði Duff í samtali við RTE.

,,Er ég sannfærður um enska liðið? Langt frá því. Þetta var gott kvöld og þeir fá góðan drátt í næstu umferð gegn Senegal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning