fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

FH blæs til stuðningsmannakvölds þar sem Heimir verður kynntur til leiks

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 07:58

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson er að taka við karlaliði FH á nýjan leik. Þá bendir allt til þess að Sigurvin Ólafsson verði aðstoðarmaður hans. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

FH hefur ákveðið að blása til stuðningsmannakvölds klukkan 20:30 í kvöld, þar sem nýtt þjálfarateymi verður kynnt til leiks.

Heimir var áður hjá FH í áraraðir, bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann stýrði liðinu fimm sinnum til Íslandsmeistaratitils.

Á síðustu leiktíð var Heimir þjálfari Vals en var látinn fara á miðju tímabili.

Sem fyrr segir verður Sigurvin aðstoðarþjálfari Heimis. Hann þjálfaði liðið ásamt Eiði Smára Guðjohnsen í sumar og svo einn síns liðs í síðustu leikjum tímabilsins. Það var eftir að Eiður steig til hliðar vegna persónulegra mála.

FH var í tómum vandræðum í Bestu deild karla í sumar og hélt sér að lokum uppi á markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki