fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Þvertekur fyrir að hafa sofið hjá eiginkonu liðsfélaga – ,,Þetta er sorglegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 21:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Vlahovic, stjarna Serbíu, þvertekur fyrir það að hann hafi haldið framhjá með eiginkonu varamarkmanns landsliðsins.

Sögusagnir hafa verið á kreiki undanfarna daga en Vlahovic leikur nú með Serbíu á HM í Katar.

Talað hefur verið um að Vlahovic hafi átt í rómantísku sambandi með eiginkonu markmannsins en hann þvertekur fyrir þessar sögusagnir.

,,Þetta er bull og algjörlega út í hött,“ sagði Vlahovic um sögusagnirnar.

,,Það er sorglegt að ég þurfi að koma hingað og útskýra mitt mál. Þetta er búið til af fólki sem hefur ekkert betra að gera í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall
433Sport
Í gær

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?
433Sport
Í gær

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar