fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé ekki að hætta eftir svekkjandi HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 21:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Wales, hefur staðfest það að hann sé ekki að leggja skóna á hilluna eftir að liðið féll úr keppni á HM.

Wales tapaði gegn Englandi 3-0 í riðlakeppninni í gær og mun ekki spila fleiri leiki á HM í Katar.

Talið var að Bale myndi leggja skóna á hilluna eftir HM en hann ætlar að mæta í næsta verkefni sem er í mars.

,,Ég mun halda áfram eins lengi og ég get og svo lengi sem einhver vill mig,“ sagði Bale við BBC.

,,Þetta er erfitt augnablik en við höldum áfram. Næsta undankeppni byrjar í mars. Það eru nokkrir mánuðir í næsta landsliðsverkefni sem er augljóslega svekkjandi.“

,,Við hefðum elskað það að vera hér lengur en við mætum aftur í mars. Ég vonast til að vera hluti af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar