fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Staðfestir að hann sé ekki að hætta eftir svekkjandi HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 21:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Wales, hefur staðfest það að hann sé ekki að leggja skóna á hilluna eftir að liðið féll úr keppni á HM.

Wales tapaði gegn Englandi 3-0 í riðlakeppninni í gær og mun ekki spila fleiri leiki á HM í Katar.

Talið var að Bale myndi leggja skóna á hilluna eftir HM en hann ætlar að mæta í næsta verkefni sem er í mars.

,,Ég mun halda áfram eins lengi og ég get og svo lengi sem einhver vill mig,“ sagði Bale við BBC.

,,Þetta er erfitt augnablik en við höldum áfram. Næsta undankeppni byrjar í mars. Það eru nokkrir mánuðir í næsta landsliðsverkefni sem er augljóslega svekkjandi.“

,,Við hefðum elskað það að vera hér lengur en við mætum aftur í mars. Ég vonast til að vera hluti af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta