fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Argentína og Pólland fara í næstu umferð – Mexíkó kveður

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 21:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland og Argentína hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum HM eftir lokaumferð C riðilsins sem fór fram í kvöld.

Argentína tryggði sér toppsæti riðilsins með 2-0 sigri og kom vel til baka eftir að hafa tapað fyrsta leiknum gegn Sádí Arabíu.

Lionel Messi klikkaði á vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum í kvöld en það kom að lokum ekki að sök.

Alexis Mac Allister og Julian Alvarez gerðu mörk Argentínumanna sem enda í toppsæti riðilsins.

Á sama tíma vann Mexíkó lið Sádí Arabíu 2-1 en fer heim með verri markatölu en Pólverjarnir.

Sádí Arabía tókst að skora mark í uppbótartíma í leiknum og ljóst að þessi tvö lið fara heim og kveðja HM að þessu sinni.

Frakkland verður næsti andstæðingur Póllands og Argentína spilar við Ástralíu.

Pólland 0 – 2 Argentína
0-1 Alexis Mac Allister(’46)
0-2 Julian Alvarez(’67)

Sádí Arabía 1 – 2 Mexíkó
0-1 Henry Martin(’47)
0-2 Luis Chavez(’52)
1-2 Salem Al Dawsari(’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni