fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Furðuleg mynd í dreifingu – Hvað var Darwin að spá?

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 08:30

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var valinn maður leiksins eftir sigur Liverpool á Napoli í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Liverpool vann leikinn 2-0, þar sem Salah og Darwin Nunez skoruðu mörkin.

Sigurinn var ekki nóg til að tryggja Liverpool toppsætið í riðlinum en enska liðið fylgir Napoli þó upp úr honum og í 16-liða úrslit.

Það er mynd eftir leik sem hefur vakið mikla athygli. Þar stillir Salah sér upp með verðlaunagripnum sem hann fékk fyrir að vera maður leiksins.

Þar má sjá Nunez með honum, aðeins fyrir aftan Egyptann.

Þetta hefur vakið furðu margra en flestum finnst þetta frekar skondið hjá úrúgvæska framherjanum.

Myndina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val
433Sport
Í gær

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær