fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 17:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekvador og Senegal mættust í lokaumferð A-riðils á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag.

Senegalar voru betri í fyrri hálfleik og undir lok hans fengu þeir víti. Ismaila Sarr fór á punktinn og skoraði af öryggi.

Leikmenn Ekvador komu sterkari inn í seinni hálfleik og um hann miðjan jafnaði Moises Caicedo. Sem stóð var Ekvador á leið áfram, jafntefli hefði dugað þeim.

Kalidou Koulibaly skoraði hins vegar sigurmark leiksins skömmu síðar.

Ekvadorar reyndu að finna jöfnunarmarkið á lokamínútum leiksins en allt kom fyrir ekki.

Úrslitin þýða að það eru Afríkumeistarar Senegal sem fylgja Hollendingum upp úr A-riðli. Er það í fyrsta sinn síðan 2002.

Ekvador og Katar eru hins vegar úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni