fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 16:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland og Katar áttust við í lokaumferð A-riðils á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag.

Cody Gakpo kom Hollendingum yfir á 26. mínútu eftir undirbúning Davy Klaasen. Sóknarmaðurinn ungi er þar með búinn að skora í öllum leikjum sínum HM til þessa.

Frenkie de Jong tvöfaldaði forystu þeirra appelsínugulu snemma í seinni hálfleik.

Steven Berghuis átti eftir að koma knettinum í netið í seinni hálfleik einnig en var markið dæmt af vegna hendi í aðdraganda þess.

Holland lýkur þar með riðlakeppninni á toppi A-riðils með þrjú stig. Heimamenn í Katar ollu vonbrigðum og hafna í neðsta sæti án stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Í gær

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði