fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 16:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland og Katar áttust við í lokaumferð A-riðils á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag.

Cody Gakpo kom Hollendingum yfir á 26. mínútu eftir undirbúning Davy Klaasen. Sóknarmaðurinn ungi er þar með búinn að skora í öllum leikjum sínum HM til þessa.

Frenkie de Jong tvöfaldaði forystu þeirra appelsínugulu snemma í seinni hálfleik.

Steven Berghuis átti eftir að koma knettinum í netið í seinni hálfleik einnig en var markið dæmt af vegna hendi í aðdraganda þess.

Holland lýkur þar með riðlakeppninni á toppi A-riðils með þrjú stig. Heimamenn í Katar ollu vonbrigðum og hafna í neðsta sæti án stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga