fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Erfiðum spurningum rigndi yfir unga manninn í Katar – Sjáðu frábær viðbrögð hans

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyler Adams, fyrirliði bandaríska landsliðsins, fékk ansi erfiðar spurningar á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins við Íran á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Lokaumferð B-riðils fer fram í kvöld. Þá mætir England Wales á sama tíma og Íran og Bandaríkin eigast við.

Hinn 23 ára gamli Adams var gagnrýndur fyrir framburð sinn á landi Íran á blaðamannafundinum af fréttamanni þar í landi.

Þá var hann spurður hvernig honum liði með að koma fram fyrir hönd Bandaríkjanna, lands þar sem fólk sem er dökkt á hörund og fleiri ættu undir högg að sækja.

Adams þykir hafa svarað þessu einkar vel, líkt og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum