fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo hefur hrifið marga með frammistöðu sinni á Heimsmeistaramótinu í Katar, þar sem hann leikur með landsliði Ekvador.

Hinn 21 árs gamli Caicedo er á mála hja Brighton.

Nú segir Sky í Þýskalandi frá því að Manchester United horfi til hans.

Liverpool er einnig á meðal áhugasamra félaga. Hjá Brighton vonast menn hins vegar til þess að halda miðjumanninum hjá sér aðeins lengur.

Samningur hans rennur ekki út fyrr en um mitt ár 2025 og ætti Brighton því að vera í sterkri samningsstöðu.

Caicedo kom til Brighton frá heimalandinu í janúarglugganum 2021.

Þessa stundina er Caicedo í liði Ekvador sem mætir Senegal í þriðja leik sínum í riðlakeppni HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum