fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 18:30

. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum frá Englandi mun íþróttavöruframleiðandinn Adidas hanna treyjur fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United sem verða án auglýsinga frá styrktaraðilum framan á.

Liðin myndu þá áfram spila í treyjum þar sem styrktaraðilar auglýsa en aðdáendur gætu valið á milli treyja með eða án auglýsinga.

Hugsunin hjá Adidas er sú að treyjurnar henti almennri tísku betur.

Þetta á þó ekki við um alla búninga félaganna, heldur aðeins þriðja búninginn sem verður sérstaklega hannaður með þetta í huga.

Adidas gerir þetta fyrir öll stórlið sem framleiðandinn er með á sínum snærum, þar á meðal Bayern Munchen, Juventus og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?